Fara í efni  

Nemendur fengu kynningu á háskólanámi

Nemendur fengu kynningu á háskólanámi
Nemendur voru áhugasamir á háskólakynningunni.
Hinn árlegi háskóladagur í VMA var í gćr og ţar kynntu allir háskólarnir sjö námsframbođ sitt og hvađ ţeir hefđu upp á ađ bjóđa. Ađ venju nýttu nemendur vel ţetta tćkifćri, spurđu margs og fengu útskýringar á ýmsu sem ţeir hafa velt fyrir sér. 
 
Háskólarnir sjö sem kynntu starfsemi sína í gćr eru Háskóli Íslands, Háskólinn á Hólum, Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Bifröst, Listaháskólinn og Háskólinn í Reykjavík. Einnig kynnti háskólinn í Skövde í Svíţjóđ hvađ hann hefđi upp á ađ bjóđa.
 
Ađ sögn talsmanna skólanna sem voru ađ kynna ţá í VMA í gćr er afar misjafnt hvort nemendur sem eru ađ ljúka framhaldsskóla hafa mótađar hugmyndir um hvađ ţeir ćtli ađ leggja fyrir sig ađ loknum framhaldsskóla. En ţeir voru ţó sammála um ađ bróđurpartur nemenda vćri ađ ţreifa fyrir sér og hefđi ekki fullmótađar hugmyndir á ţessu stigi málsins um hvađa nám yrđi fyrir valinu. Fyrir einmitt ţessa nemendur eru slíkar háskólakynningar afar nauđsynlegar. 
 
Liđur í kynningu Háskólans á Akureyri var ađ kynna nýjasta tćkniundur á ţeim bć sem er svokölluđ Fjćrvera - fjarstýrt fjarkennsluvélmenni. Eftir ţví sem best er vitađ er HA fyrsti vinnustađurinn hér á landi sem tekur slíka tćkni í notkun. Í Landanum á RÚV nýveriđ var fjallađ um ţessa tćknibyltingu sem án nokkurs vafa á eftir ađ ryđja sér til rúms í auknum mćli í framtíđinni.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00