Fara í efni  

Nemendur á matvćlabraut ađ tjaldabaki

Nemendur á matvćlabraut ađ tjaldabaki
Mikiđ ađ gera ađ tjaldabaki.

Um ţađ leyti sem gestir voru ađ ganga í salinn í kvöld á árshátíđ VMA var mikiđ um ađ vera ađ tjaldabaki í Íţróttahöllinni. Nemendur á matvćlabraut međ Ara kennara í broddi fylkingar voru önnum kafnir viđ ađ ađstođa Bautamenn viđ ađ undirbúa matarveislu kvöldsins. Ţessar myndir voru teknar í kvöld.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00