Fara í efni

Nemendaskírteinin afhent

Nemendaskírteinin afhent í Gryfjunni.
Nemendaskírteinin afhent í Gryfjunni.

Þessa dagana eru stjórnarmenn í Þórdunu að afhenda nemendum nemendaskírteini sín. Skírteinin eru veglegri en áður, t.d. veita þau víðtækari afslætti, skírteinin eru skráð á nöfn og þau gilda sam alþjóðleg stúdentaskírteini.

Skírteinin fá þeir nemendur sem hafa greitt gjald til nemendafélagsins Þórdunu. Í gær var um helmingur nemenda búinn að fá skírteini sín í hendur og munu stjórnarmenn í Þórdunu afhenda skírteinin næstu daga.