Fara í efni  

Nemendaskírteinin afhent

Nemendaskírteinin afhent
Nemendaskírteinin afhent í Gryfjunni.

Ţessa dagana eru stjórnarmenn í Ţórdunu ađ afhenda nemendum nemendaskírteini sín. Skírteinin eru veglegri en áđur, t.d. veita ţau víđtćkari afslćtti, skírteinin eru skráđ á nöfn og ţau gilda sam alţjóđleg stúdentaskírteini.

Skírteinin fá ţeir nemendur sem hafa greitt gjald til nemendafélagsins Ţórdunu. Í gćr var um helmingur nemenda búinn ađ fá skírteini sín í hendur og munu stjórnarmenn í Ţórdunu afhenda skírteinin nćstu daga. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00