Fara í efni  

Nemendur VMA međ sýningu í Kjarnaskógi á Jónsmessu

Laugardaginn 23. júní á Jónsmessu kl. 8 e.h. var 7 manna hópur núverandi og fyrrverandi nemenda VMA međ sýningu á verkum sem ţeir hafa unniđ í samvinnu viđ skógrćktarfélag Eyfirđinga og George Hollanders í Kjarnaskógi kl. 20. Ţetta eru nemendur af listnámsbraut, trésmíđabraut og félagsfrćđibraut.

Laugardaginn 23. júní á Jónsmessu kl. 8 e.h. var 7 manna hópur núverandi og fyrrverandi nemenda VMA með sýningu á verkum sem þeir hafa unnið í samvinnu við skógræktarfélag Eyfirðinga og George Hollanders.

Þetta eru nemendur af listnámsbraut, trésmíðabraut og félagsfræðibraut.

Skógræktarfélagið bauð til skógargöngu kl. 20.30 þar sem náttúruleg listaverk skógarins voru skoðuð sem og listaverknemendanna.

Að því loknu var boðið upp á rjúkandi ketilkaffi
að skógarmanna sið.

Auglýsingin er  hér.


kveðja
Arna


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00