Fara efni  

Nttran hreyfingu

Nttran  hreyfingu
Eln Mara Heiarsdttir.

g hef mikinn huga v a halda fram listnmi, spurningin er bara hva. g gti alveg hugsa mr einhverskonar Illustration-nm, sem er reyndar ekki kennt hr slandi, segir Eln Mara Heiarsdttir sem lauk nmi af listnmsbraut VMA um sustu jl.

essa dagana hangir uppi akrlmynd eftir Elnu Maru vegg mt austurinngangi sklans. Myndin er unnin upp r ljsmyndum sem hn tk hreyfingu Lystigarinum Akureyri. ferin er v eins og um s a ra hreyfa mynd. essari fer segist Eln Mara hafa n fram me v a draga litina myndinni t me spaa en ekki pensli.

Eln Mara segist hafa veri mjg ng me nmi. etta var skemmtilegt og skapandi nm og kennararnir gruu manni til ess a halda fram. eir gfu okkur lausan tauminn en hldu okkur sama tma vi efni.

Eln Mara, sem er 29 ra gmul, hefur bi Akureyri undanfarin r en lst upp Draflastum Fnjskadal. Eftir grunnskla hf hn nm flagsfrabraut en htti eftir einn vetur. Hn fr san listnmsbraut en htti aftur eftir eitt r og tk langt hl fr nmi en byrjai ar aftur og tskrifaist um sustu jl, sem fyrr segir.

a sem ekki sst hefur gert a a verkum a nmi hefur teki lengri tma hj Elnu Maru en gengur og gerist er s stareynd a hn greindist me vefjagigt fyrir um ratug sem hefur sett verulegt strik reikninginn hinu daglega lfi. Til dmis eru bi langar setur og langar stur henni erfiar. etta hir mr hverjum degi vegna verkja og slens. a er svolti versagnakennt en a er bi erfitt fyrir mig a sofna kvldin og a vakna morgnana. Lanin er mismunandi eftir dgum, sumir dagar eru gir en arir slmir. egar kalt er ti, eins og nna, arf g a passa mig. er g sem minnst ti, segir Eln Mara og jtar v a vefjagigtin geti lka teki verulega andlega.

Hn vinnur Bakgarinum, verslun sem tengist Jlagarinum Eyjafjararsveit og gigtin gerir a a verkum a hn erfitt me a vinna fulla vinnu. a eru engar kjur a segja a liagigtin stjrni mnu lfi a tluveru leyti, segir Eln Mara Heiarsdttir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.