Fara í efni  

Námskeiđ fyrir nemendur

Nćstkomandi fimmtudag 31. október kl. 11.30-12.30 bjóđa námsráđgjafar uppá námskeiđ í prófundirbúningi og próftöku. Fariđ verđur yfir hvernig haga má undirbúningi fyrir próf, minnistćkni, tímaáćtlun og próftćkni. 

Nemendur ţurfa ađ skrá sig á námskeiđiđ međ ţví ađ senda póst á helgajul@vma.is eđa svava@vma.is eđa koma viđ á skrifstofu námsráđgjafa í D álmu. Skráningu lýkur á hádegi miđvikudaginn 30. október.

Međ kveđju, 

Svava Hrönn og Helga

Náms- og starfsráđgjafar


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00