Fara í efni

Nám í matvælagreinum

Á haustönn 2019 verður bæði boðið upp á 2.bekk matreiðslu og matartæknanám. Inntökuskilyrði á matreiðslubraut er að hafa lokið u.þ.b. ári af námssamningi en á matartæknabraut að hafa lokið grunndeild eða farið í sambærilegt raunfærnimat. Hægt er að sækja um nám hér