Fara í efni  

Nám í byggingagreinum

Á vorönn 2020 verđa námsbrautir í múrsmíđi og pípulögnum í bođi ef nćgur fjöldi umsćkjenda fćst. Skilyrđi fyrir inntöku er ađ hafa lokiđ grunnnámi byggingagreina. Grunnnámiđ er í bođi á haustönn 2019. Nám i málaraiđn er fyrirhugađ á haustönn 2020 ađ uppfylltum sömu skilyrđum. Hćgt er ađ sćkja um nám hér

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00