Fara í efni  

Nćstu sýningar á Tröllum á sunnudaginn - örfáir miđar lausir

Nćstu sýningar á Tröllum á sunnudaginn - örfáir miđar lausir
Eyţór Dađi Eyţórsson í hlutverki sínu í Tröllum.

Nćstkomandi sunnudag er komiđ ađ ţriđju og fjórđu sýningu á Tröllum, uppfćrslu Leikfélags VMA, í Menningarhúsinu Hofi. Nokkrir miđar eru lausir á báđar sýningarnar, kl. 14 og 17 á sunnudaginn, og er hćgt ađ kaupa ţá á Mak.is eđa Tix.is. Einnig er ţar miđasala í gangi á fimmtu sýninguna ţann 8. mars nk. Miđum er fariđ ađ fćkka mjög á ţá sýningu og ţví um ađ gera ađ grípa gćsina á međan hún gefst.

Fyrstu tvćr sýningarnar á Tröllum sl. sunnudag gengu ljómandi vel og voru bćđi ađstandendur sýningarinnar og áhorfendur himinlifandi međ hvernig til tókst.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00