Fara í efni  

Myndir úr nýnemaferđinni - nýnemahátíđ og nýnemaball

Myndir úr nýnemaferđinni - nýnemahátíđ og nýnemaball
Kappklćddar í nýnemaferđinni í gćr.
Nýnemaferđin í gćr tókst međ miklum ágćtum. Ţađ hefđi kannski mátt vera örlítiđ hlýrra í veđri en ţađ er ekki á allt kosiđ ţegar veđurguđirnir eru annars vegar. Hera Finnbogadóttir var međ myndavélina á lofti í gćr og tók ţessar skemmtilegu myndir í ferđinni. 
Áfram verđur nýnemum fagnađ í dag, fimmtudag, ţegar efnt verđur til nýnemahátíđar í Gryfjunni. Nemendafélagiđ Ţórduna sér um skemmtiatriđi og síđan verđur öllum nemendum og starfsfólki bođiđ til grillveislu. Vegna ţessa fellur kennsla niđur í tímaparinu 11.25-13.15. Ađ öđru leyti verđur kennsla samkvćmt stundaskrá í dag kl. 08:15-11.20 og síđan ađ nýnemahátíđinni lokinni kl. 13.15-16.10.
Í kvöld stendur Nemendafélagiđ Ţórduna síđan fyrir árlegu nýnemaballli á Pósthúsbarnum kl. 21. Húsiđ verđur opnađ kl. 20.30. Miđaverđ kr. 1.500. DJ Sveinbjörn og DJ Dagur sjá um tónlistina. Ath. ađ ölvun ógildir ađgöngumiđann.
 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00