Fara í efni

Myndir frá opnu húsi á listnáms- og hönnunarbraut

Fjöldi fólks kom á opna húsið á listnámsbraut.
Fjöldi fólks kom á opna húsið á listnámsbraut.

Á síðasta kennsludegi í liðinni viku var opið hús á listnáms- og hönnunarbraut VMA þar sem fólki gafst kostur á að sjá afrakstur nemenda brautarinnar á vorönn. Á matvælabraut var gestum boðið upp á hressingu. Hér eru myndir sem voru teknar á opnu húsi.