Fara í efni  

Myndir frá nýnemahátíđinni

Myndir frá nýnemahátíđinni
Hamborgarnir runnu ljúflega niđur.

Nýnemahátíđin í dag tókst međ miklum ágćtum og ekki sakađi ađ veđurguđirnir voru í hátíđarskapi. Fariđ var í ýmsa leiki og síđan var efnt til grillveislu. Hilmar Friđjónsson og Dagur Ţórarinsson voru međ myndavélar sínar á lofti á nýnemahátíđinni og tóku ţessar myndir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00