Myndir frá nýnemahátíðinni
			
					30.08.2018			
	
	Nýnemahátíðin í dag tókst með miklum ágætum og ekki sakaði að veðurguðirnir voru í hátíðarskapi. Farið var í ýmsa leiki og síðan var efnt til grillveislu. Hilmar Friðjónsson og Dagur Þórarinsson voru með myndavélar sínar á lofti á nýnemahátíðinni og tóku þessar myndir.