Fara í efni

Myndir frá lokaverkefnadeginum

Þrír af stálsmíðanemunum sem kynntu smíðagripi sína á sýningunni sl. föstudag.
Þrír af stálsmíðanemunum sem kynntu smíðagripi sína á sýningunni sl. föstudag.

Stóri dagur lokaverkefna í VMA var sl. föstudag þegar nemendur á stúdentsprófsbrautum, velstjórn, sjúkraliðabraut og í stálsmíði kynntu lokaverkefni sín.

Hilmar Friðjónsson var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir.