Fara efni  

Myndir fr dimmiteringu

Myndir fr dimmiteringu eru komnar myndasafni, en hn var einkar skemmtileg og sndu nemendur fjlbreytta bninga og mikil tilrif keppni sem haldin var Gryfjunni. voru gar veitingar boi a v loknu sem lgust vel mannskapinn.

Myndir frá dimmiteringu eru komnar í myndasafnið, en hún var einkar skemmtileg og sýndu nemendur fjölbreytta búninga og mikil tilþrif í keppni sem haldin var í Gryfjunni.  Þá voru góðar veitingar í boði að því loknu sem lögðust vel í mannskapinn.

 

 

Hilmar Friðjónsson og nemendur TOT áfanga tóku margar myndanna


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.