Fara í efni  

Myndir frá árshátíđinni í Íţróttahöllinni

Myndir frá árshátíđinni í Íţróttahöllinni
Í sínu fínasta pússi á árshátíđ VMA 2016.

Árshátíđ VMA var haldin međ miklum glćsibrag í Íţróttahöllinni sl. föstudagskvöld og tókst hún međ miklum ágćtum. Hilmar Friđjónsson kennari og núverandi og fyrrverandi nemendur VMA, Sunna Valdimarsdóttir, Atli Ágúst Stefánsson og Guđbrandur Máni Filippusson, voru međ myndavélarnar á lofti og varđveittu augnablikin í myndum. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00