Fara í efni  

Myndasyrpa úr Ávaxtakörfunni

Myndasyrpa úr Ávaxtakörfunni
Atriđi úr hinni bráđfjörugu Ávaxtakörfu.

Ţađ eru engar ýkjur ađ segja ađ miklir töfrar eigi sér stađ á sviđinu í Menningarhúsinu í Hofi ţar sem Leikfélag VMA frumsýnir Ávaxtakörfuna nćstkomandi sunnudag kl. 14. Síđasta ćfingarennsli var í Hofi í gćrkvöld og allra síđasta rennsliđ - generalprufan sjálf - verđur á morgun, laugardag. Rennsliđ í gćrkvöld gekk mjög vel og leikgleđin skein úr hverju andliti, ţó svo ađ ţreytan sé farin ađ segja til sín eftir langa og erfiđa ćfingatörn. En af frammistöđunni í gćrkvöld ađ dćma eru allir tilbúnir fyrir frumsýninguna. Ţetta er skemmtun sem enginn verđur svikinn af, svo mikiđ er víst! Ţeir sem ekki hafa tryggt sér miđa nú ţegar ćttu ađ gera ţađ strax! Ađeins fjórar sýningar í bođi - tvćr nćsta sunnudag og ađrar tvćr sunnudaginn 18. febrúar. Miđasalan er á mak.is

Hilmar Friđjónsson og Atli Ágúst Stefánsson fylgdust međ ćfingu á Ávaxtakörfunni í vikunni og hér ađ neđan gefur ađ líta afraksturinn. 

Myndaalbúm 1
Myndaalbúm 2
Myndaalbúm 3
Myndaalbúm 4
Myndaalbúm 5
Myndaalbúm 6
Myndaalbúm 7
Myndaalbúm 8
Myndaalbúm 9


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00