Fara í efni  

Móttaka nýnema 19. ágúst

Stundatöflur nýnema verđa afhentar í Gryfjunni VMA frá kl. 13.00, en kl. 13:30 hefst fundur međ nýnemum í Gryfjunni.

Foreldrar og forráđamenn nýnema eru bođađir á kynningarfund međ námsráđgjöfum og stjórnendum í M01 kl 16:30-17:30.

Fundur međ innrituđu og endurinnrituđum (eldri) nemendum verđur 14:30 sama dag í M01.

Bođiđ verđur uppá tölvuađstođ í B-02 og B-03 kl: 14:30-15:30 ţann 19. ágúst.

Velkomin í VMA

Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá kl 9:55 ţann 20. ágúst. 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00