Fara í efni  

Mille Guldbeck međ ţriđjudagsfyrirlestur

Mille Guldbeck međ ţriđjudagsfyrirlestur
Milli Guldbeck.

Í dag, ţriđjudaginn 15. mars, kl. 17 heldur myndlistarkonan Mille Guldbeck fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni My Fingers are my Eyes.

Í fyrirlestrinum fjallar Mille um nýjustu verk sín sem hún hefur unniđ í gestavinnustofu Gilfélagsins sem og ferliđ í vinnu hennar međ málverk og textíl. Mille vinnur og starfar í Bandaríkjunum og Danmörku og er prófessor í málaralist viđ Bowling Green State University, í Ohio í Bandaríkjunum.

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröđ í Ketilhúsinu á ţriđjudögum í vetur og er ţetta sá nítjándi og síđasti í vetur.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri.

Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

 

 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00