Fara í efni  

Mikilvćgt ađ halda daglegu skipulagi í fjarnámi

Svava Hrönn Magnúsdóttir námsráđgjafi í VMA segir ađ aldrei sé lögđ of mikil áhersla á mikilvćgi ţess ađ nemendur fylgi sínu daglega skipulagi ţó svo ađ ţeir séu ađ takast á viđ námiđ međ öđrum hćtti en í dagskóla. Sameiginlegt verkefni allra – kennara og nemenda – sé eftir sem áđur ađ láta dćmiđ ganga upp eins vel og kostur er viđ ađrar ađstćđur. Kennarar leggi sig fram um ađ vera í sambandi viđ nemendur sína og fylgist ţannig međ virkni ţeirra og ađ sama skapi vilji kennarar heyra reglulega frá nemendum.

Svava segist telja ađ almennt hafi skólastarfiđ gengiđ nokkuđ vel í ţessari fyrstu viku náms međ breyttu sniđi, í ljósi ţess ađ fyrir marga hafi ţetta veriđ nýr og nokkuđ framandi veruleiki. Kennarar hafi veriđ í sambandi viđ nemendur sína og ţannig náđ ađ fylgjast međ virkni ţeirra. Ţví miđur sé ţó alltaf svo ađ hćtta á brottfalli aukist viđ ţessar ađstćđur og ţví sé ţađ mikilvćgt verkefni heimila og skólans ađ taka höndum saman um ađ koma í veg fyrir ţađ. Númer eitt, tvö og ţrjú sé ađ nemendur líti á fjarnámiđ međ sömu augum og ef ţeir vćru í dagskólanum og sinni ţví ađ sama skapi. Farsćlt sé ađ fylgja stundaskránni eins og ţeir vćru í dagskóla og segir Svava ađ sér sé kunnugt um ađ margir kennarar haldi uppteknum hćtti og kenni sínar námsgreinar í fjarnámi á ţeim tíma sem ţeir ćttu ađ vera ađ kenna ţćr í skólastofum í VMA.

Svava segir ađ beri ađ undirstrika ađ hér sé um langhlaup ađ rćđa, óvíst sé hversu lengi ţetta fyrirkomulag gildi um skólastarfiđ. Ţess ţá heldur sé svo mikilvćgt ađ nemendur komi sér strax í ţćr stellingar ađ stunda námiđ samviskusamlega samkvćmt fyrirmćlum kennara en líti ekki á ţetta ástand sem langt frí. „Í ţessari stöđu reynir á okkur öll og ţađ er aldrei eins mikilvćgt fyrir nemendur og nú ađ finna ađ viđ foreldrar ţeirra sýnum ţví áhuga sem ţeir eru ađ fást viđ og hvetjum ţá áfram í náminu,“ segir Svava Hrönn.

Mikilvćgi reglulegs svefns viđ slíkar ađstćđur verđur aldrei of mikiđ undirstrikađ og ţađ sama á viđ hollt matarćđi og hreyfingu. Hér eru holl og góđ ráđ frá embćtti landlćknis um svefn og fleira sem vert er ađ benda nemendum á ađ kynna sér.

Námsráđgjafar VMA eru međ símatíma alla virka kl. 09:00-11:00 í síma 464 0300. Auk símatímans er hćgt ađ senda fyrirspurnir og óska eftir símaviđtölum međ ţví ađ senda tölvupóst á námsráđgjafana Svövu Hrönn Magnúsdóttur (svava@vma.is) eđa Helgu Júlíusdóttur (helgajul@vma.is)


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00