Fara efni  

Mikill frleikur lokaverkefnadegi

Mikill frleikur  lokaverkefnadegi
Nokkrir af eim nemendum sem kynntu verkefni sn.

fer a la a lokum vorannar 2019. dag, morgun og nk. fimmtudag eru rr sustu kennsludagar vorannarinnar og taka eir neitanlega mi af v a kennslu er a ljka og vi taka annarprf nstu viku.

gr var svokallaur lokaverkefnadagur ar sem nemendur nokkrum deildum kynntu lokaverkefni sn nninni. flestum tilfellum vinna nemendur lokaritgerir og eir kynntu san stuttar samantektir r eim. essar kynningar hfust klukkan 9 grmorgun og eim var ekki loki fyrr fjra tmanum gr. A vonum var efni kynninganna afar fjlbreytt og tk elilega mi af v hvaa nmsbrautum nemendur eru. Um var a ra kynningar sem tengdust rtta- og lheilsumlum, sagnfri, heilbrigisvsindum, flagsvsindum, viskiptum, nttruvernd og raunvsindum. Sdegis gr voru san tskriftarnemar vlstjrn me kynningu snum lokaverkefnum og verur sar vikunni sagt nnar fr eim verkefnum hr vefsu sklans.

Eins og vera ber bar margt hugavert gma kynningunum gr. etta voru verkefnin:

Lykillinn a velgengni ftboltalia
Birkir Eydal

Saga Manchester United
rni Mr Gufinnsson

Manchester United undir stjrn Sir Alex Ferguson
Hilmar rn Gunnarsson og Viktor Snr Gulaugsson

Jafnrtti ftbolta
Sara Gn Valdemarsdttir

Krossbandaslit
Svar r Fylkisson

Gengi Chelsea fr 2013 og til dagsins dag
Skarphinn Hinrik liversson

Ungir atvinnumenn
Frosti Brynjlfsson og Jason Orri Geirsson

Gengi Liverpool fr 2012 og til dagsins dag
Patrekur li Gstafsson

g sparka eins og stelpa
Magalena lafsdttir og Snds sk Aalsteinsdttir

Hva arf til ess a skara fram r knattspyrnu slandi?
mar Mr lafsson

Warhammer 40K
lafur Jnsson

Hvernig rlahald hafi hrif tnlistarsguna
Gun Jnsdttir

Hringleikahsi Rm
Stefn rni Stefnsson

Leikjaforritun og hnnun
Halldr Heiberg Stefnsson

Herdotus fr Halikarnassus
Arney Bjrnsdttir

Gtarinn
Alexander Reynir Tryggvason

D-Day - Innrsin Normand
Bjarki Sigursson og Hkon Orri Steingrmsson

Grmsey fyrr og n
Heiar Andri Gunnarsson

Hjartabilun
Karen Eir Valdemarsdttir

hrif nvitundar minnisgeymd
Harpa Lsa orvaldsdttir, Karolina Domanska og runn sk Jhannesdttir

Snjalltkjanotkun ungmenna
Dagbjrt Jnsdttir og Hrund Nilima Birgisdttir

Fjlkerfamefer MST
Ott Danel Tulinius

A vera ea vera ekki geveikur: B-klasa persnuleikarasakanir
Gurn Katrn Gunnarsdttir

Flagskvarskun meal einstaklinga me einhverfu
Helgi Brynjlfsson

Beinhimnublga
Anna Mar Aalsteinsdttir og Jla Sif Hskuldsdttir

Svefn og tengsl vi rttir og atvinnu
Jakob Ernfeld og Einar Kristjn Grant Hlmarsson

Gehvrf: Er hgt a lifa gu lfi me gehvarfaski
Eva Hrnn Arnardttir, Karen Alfa Rut Kolbeinsdttir og Tinna Karen Arnardttir

unglyndi aldrara me heilabilun
Sevinj Aliyeva

Afbrotafri og vifangsefni hennar
Indra Jnasdttir og Hilmir Gauti Gararsson

Hver er skilningur ungra kvenna (17-24 ra) neysluvenjum snum og umhverfislegum hrifum skyndi-tsku (e. fast-fashion)
Berglind Hauksdttir

Saga og fjrml NBA deildarinnar
Sveinbjrn Hjalti Sigursson

Kauphegun ungmenna internetinu
Kristn Ragna Tbasdttir

Plast - hvaa byrg ber g?
Tmas Bergsteinn Arnarson

Strnurafhlaa
Egill Vagn Sigurarson, Rsln Erla Tmasdttir og lfur Saraphat rarinsson

Polymerase Chain Reaction
Silja Hrnn Hlynsdttir

Dr trmingarhttu
Emila Rs Elasdttir

Klmving tnlist og tnlistarmyndbndum
orsteinn gir ttarsson

lokin stuttu mli um fimm af kynningunum:

Krossbandaslit
Svar r Fylkisson rttabraut beindi lokaverkefni snu sjnum a krossbandaslitum en sjlfur spilar hann knattspyrnu me KF Knattspyrnuflagi Fjallabyggar. Svar gat ess a krossbnd hafi ann tilgang a tryggja stugleika hnsins og s tala um fremra og aftara krossband. Algengara s a fremra krossbandi slitni og a geti gerst undir msum kringumstum en algengara s a a slitni n snertingar, t.d. s nokku algengt a rttamenn, t.d. knattspyrnumenn, sni upp ftlegginn, m.a. me v a festa takka takkasknum grasi. Svar r sagi a krossbandsslit vru mun algengari hj stlkum en piltum, aldrinum 15-25 ra. tta til nu af hverjum tu krossbandaslitum vera fremra krossbandi. Svar r sagi a lkamlega og andlega gtu krossbandaslit teki verulega fyrir vikomandi. Hj rttaflki vru ess dmi a ferill rttamanns vri r sgunni me krossbandaslitum en me markvissri styrktarjlfun og olinmi tti flk a geta n fullum bata. Svar r undirstrikai a bataferli krefist mikillar olinmi og aga og meislin vru kostnaarsm.

Ungir atvinnumenn rttum
rttabrautarstrkarnir Frosti Brynjlfsson og Jason Orri Geirsson fjlluu fyrirlestri snum um unga atvinnumenn rttum. Frosti er knattspyrnumaur, hefur spila me bi KA og Magna Grenivk, en Jason Orri hefur spila handbolta me Akureyri. eir knnuu hvernig ungum og efnilegum rttamnnum fr slandi hafi gengi a fta sig atvinnumennsku. Niurstaa eirra var s a eim gengi a jafn misjafnlega vel og eir vru margir. Slrnir ttir skiptu mli essu sambandi og einnig lffrilegir. Sumir vru tilbnir til ess a taka skrefi ungir a rum en arir alls ekki. Til ess a standast lagi vri nausynlegt a vikomandi hefu gott bakland og stuning. Freistingarnar vru margar og r yrfti a standast og fingalagi og pressan gti veri mikil, fyrir marga unga rttamenn gti s rskuldur veri of hr til ess a komast yfir.

jafnrtti rttum
Magalena lafsdttir og Snds sk Aalsteinsdttir rttabraut, sem spila ftbolta me Hmrunum, sem er hliarflag meistaraflokks kvennalis rs/KA knattspyrnu, fjlluu um jafnrtti rttum og niurstaa eirra er a ar s pottur brotinn og hr landi s langt land egar kemur a jafnrtti kynjanna rttum. r nefndu essum efnum a leikreglur knattspyrnu vru skrifaar fyrir karlmenn, fjlmilar vru ekki eins vakandi fyrir umfjllun um kvennarttir og karlarttir og launamunur vri enn mjg slandi. r vitnuu v sambandi til launamunar leikmanna karla- og kvennalandslia Bandarkjanna knattspyrnu. Laun fyrir sigurleiki vri margfld hj krlunum samanburi vi konurnar, meira a segja su greislur til landsliskvennanna fyrir sigurleiki lgri en greislur til karlanna fyrir tapleiki. a segi sna sgu. Og r bttu vi a lii eirra Hamranna s leikmnnum gert a borga 90 sund krnur fingagjld og r standi sjlfar straum a kaupum fingafatnai. Og a sama gildi um allar fingaferir. karlalium s almennt allt anna uppi teningnum.

Snjalltkjanotkun
Dagbjrt Jnsdttir og Hrund Nilima Birgisdttir fjlluu kynningu sinni um snjalltkjanotkun ungmenna sem r sgu hafa aukist grarlega sustu rum. Til marks um aukna notkun snjalltkja, sma og spjaldtlva, voru seldar um allan heim 13 milljnir sma ri 2008 en 211 milljnir ri 2016. r sgu bi jkva og neikva hli smanotkun. Hn gti leitt til einangrunar, dvnandi samskipta vi anna flk og vri svokalla rafrnt einelti vaxandi vandaml. Enskukunntta hefi aukist hj brnum og unglingum en a sama skapi hafi kunntta murmlinu dvna.
Dagbjrt og Hrund tku vitl vi kennara Suskla Akureyri og kom fram hj eim a snjallsmarnir hafi au neikvu hrif a minnka einbeitingu nemenda, hugur eirra s oft vi tkin og ttinn vi a missa af einhverju. Lestur bkum og blum hafi minnka en hins vegar vri jkvtt a auveldara vri a nlgast upplsingar gegnum neti. yngsta stiginu f nemendur Suskla ekki a vera me sma tmum en ess sta f eir afnot af af ipdum sklanum. Enskukunntta elstu nemenda Suskla segja kennarar a s almennt g en hins vegar s einn af neikvu ttunum berandi aukin kvni og ryggi. Almennt sgu r Dagbjrt og Hrund a snjalltkjanotkun hafi aukist grarlega og hn hafi hrif alla fjlskyldunni. Mikilvgt s a takmarka smanotkun degi hverjum og r nefndu a a vri n svo a fullorna flki vri ekkert betra essum efnum en eir sem yngri eru.

Beinhimnublga
Anna Mar Aalsteinsdttir og Jla Sif Hskuldsdttir, sem bar ljka stdentsprfi af rtta- og lheilsubraut sar essum mnui, fjlluu lokaverkefni snu um beinhimnublgu rttaflks. Beinhimnublga getur sannarlega veri hrein andstygg og oft getur veri erfitt a kvea hana niur. Anna Mar og Jla Sif sgu a httuttir beinhimnublgu vru m.a. inn- og tskeifa ea flatur ftur, skekkja mjmum, ofyngd, hart ea jafnt undirlag og heppilegur skbnaur. Fram kom hj eim a meiri lkur vru v a konur fengju beinhimnublgu en karlar. essi kvilli er nokku algengur hj skokkurum sem hlaupa hru undirlagi, t.d. langar vegalengdir malbiki ea gangstttarhellum, og eru mgulega hlaupaskm sem passa eim ekki. getur beinhimnublgan lti sr krla grimmilega htt ftleggjum. svrum sem Anna Mar og Jla Sif fengu verkefni snu fr nemendum og starfsflki VMA kom fram a flestir eirra sem svruu knnun eirra og hfu fengi beinhimnublgu tengdu hana vi ofjlfun ea skekkju ftum. Almennt var a niurstaa hfunda verkefnisins a rttaflk sem hlaupi hru undirlagi ea s me skekkju lkamanum s lklegra en arir til ess a f beinhimnublgu.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.