Fara í efni  

Mikil ţátttaka í íţróttadeginum á morgun - hefst kl. 12:00 í Íţróttahöllinni

Eins og hefur komiđ fram hér á heimasíđunni verđur efnt til íţróttadags í Íţróttahöllinni á Akureyri á morgun ţar sem nemendur í VMA og Framhaldsskólanum á Laugum keppa í nokkrum íţróttagreinum. Fyrir ţessum degi, sem nú er veriđ ađ endurvekja eftir margra ára hlé, standa nemendur í viđburđastjórnun, áfanga sem Sunna Hlín Jóhannesdóttir kennir. Í síđustu viku gafst nemendum í VMA kostur á ađ skrá sig til leiks og í stuttu máli sagt fór skráning fram úr öllum vćntingum og ţví ţurfti ađ fella niđur tvćr greinar sem hafđi veriđ gert ráđ fyrir ađ keppa í. En dagskrá morgundagsins verđur sem hér segir:

Mótiđ hefst stundvíslega klukkan 12 í Íţróttahöllinni.

Blak kl. 12:00
Fótbolti & hreystibraut kl. 12:35
Körfubolti & skotbolti kl. 13:10 
Bandý kl. 13:40

Íţróttadagurinn hefur ţann tilgang ađ ţátttakendur og stuđningsfólk eigi saman skemmtilegan dag í Íţróttahöllinni. Blár verđur litur VMA-liđsins.

Einnig skal tekiđ fram ađ hugmyndin ađ baki ţessum degi byggir á ţví ađ sá ágóđi sem skapast af veitingasölu í íţróttahöllinni renni óskiptur til ađ fjármagna kennslustofu fyrir börn og unglinga á geđdeild Sjúkrahússins á Akureyri.

Ţeir sem vilja leggja ţessu málefni liđ geta lagt fjármuni inn á ţennan reikning:

0302-13-110163
Kt. 260877-5269


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00