Fara í efni  

Miđasala á árshátíđina fram á föstudag - Emmsjé Gauti í stađ JóaPé og Króla

Miđasala á árshátíđina fram á föstudag - Emmsjé Gauti í stađ JóaPé og Króla
Rapparinn Emmsjé Gauti mćtir á árshátíđ VMA 2018.
Miđasala á árshátíđ VMA í íţróttahúsi Síđuskóla nk. föstudagskvöld, 2. mars, er í fullum gangi og verđur hćgt ađ kaupa miđa fram á föstudag. Nú er um ađ gera ađ drífa í ţví ađ kaupa miđa ţví ekkert er til sparađ til ţess ađ gera árshátíđina sem allra glćsilegasta.
Af óviđráđanlegum ástćđum ţurftu Jói og Króli ađ afbođa sig í gćrkvöld en stjórnarmenn Ţórdunu dóu ekki ráđalausir og unnu ötullega ađ ţví ađ fá annan ekki síđur frábćran listamann í ţeirra stađ - eins og hér má sjá.
Eins og fram hefur komiđ verđa ađrir skemmtikraftar á árshátíđinni Úlfur Úlfur, DJ Dóra Júlía, Matti Matt, Eyţór Ingi og Stefanía Svavars. Veislustjórar verđa Hugleikur Dagsson og Bylgja Babýlons.
Húsiđ verđur opnađ kl. 18:30 en hátíđin hefst kl. 19:00. Balliđ ađ loknu borđhaldi hefst kl. 23:00. Verđ ađgöngumiđa á hátíđina - matur og ball - er kr. 5.990 en einnig verđur hćgt ađ kaupa miđa á balliđ og kostar hann kr. 2.990.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00