Fara í efni  

Metakvöld VMA og MA í Gryfjunni í kvöld

Svokallađ Metakvöld VMA og MA hefur unniđ sér fastan sess og enn og aftur er komiđ ađ ţessum viđburđi í félagslífi beggja skóla. Ađ ţessu sinni verđur Metakvöldiđ í Gryfjunni í VMA í kvöld, ţriđjudaginn 13. nóvember, og hefst kl. 19:30.

Ađ vanda keppa nemendur skólanna í ýmsum skemmtilegum ţrautum og ef ađ líkum lćtur verđur keppnisandinn og gleđin á sínum stađ. Nemendur skólanna eru hvattir til ţess ađ mćta og hvetja sína fulltrúa til dáđa.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00