Fara í efni  

Mennta- og menningarmálaráđherra í heimsókn í VMA

Mennta- og menningarmálaráđherra í heimsókn í VMA
Nemendur í málmiđn í verkleguprófi hittu ráđherra

Lilja Alfređsdóttir mennta- og menningarmálaráđherra kom í heimsókn í VMA, í gćr 14. maí. Ráđherra byrjađi á ţví ađ hitta starfsfólk skólans, ávarpađi hópinn og fékk margar spurningar sem ađallega lutu ađ rekstrarumhverfi skólans. Ađ fundi loknum fór Lilja um skólann í fylgd nokkurra úr kennara- og stjórnendahópnum. Heimsóknin var á ţeim tíma sem fáir nemendur eru í skólanum vegna prófa en Lilja hitti nokkra nemendur sem voru í verklegum prófum. Ţví miđur var tími ráđherra takmarkađur og Lilja náđi ekki ađ skođa nema hluta af deildum skólans. Í lokin afhenti skólameistari Lilju gögn um starfsemi skólans, fréttir af heimasíđunni sem sýna mikiđ og öflugt starf međ nemendum, upplýsingar um verkefniđ rjúfum hefđirnar, upplýsingar um námsbrautir og úttekt á tölvubúnađi skólans, sem ţarfnast mikillar endurnýjunar. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00