Fara í efni

Meistaraskóli - umsóknir

Umsóknarfrestur í meistaraskóla á haustönn er nú liðinn. Unnið verður í umsóknum og innritun næstu daga og svör ættu að berast nemendum þegar líður á næstu viku.