Fara í efni  

Matsönnin hafin

Í gćr, 7. apríl, hófst matsönn VMA fyrir 10. bekkinga sem hafa forinnritađ sig í skólann og hafa áhuga á ađ flýta námi sínu međ ţví ađ taka próf í allt ađ fimm byrjunaráföngum dagana 6.-10. júní. Hópurinn telur 20 manns og koma flestir úr grunnskólum Akureyrar en einnig frá Hólmavík, Skagaströnd og Blönduósi. Á fundinum í gćr hittu nemendur kennara ţá er umsjón hafa međ undirbúningi og prófum í viđkomandi greinum sem eru enska, íslenska, náttúrufrćđi, stćrđfrćđi og upplýsingatćkni. Í gćr, 7. apríl, hófst matsönn VMA fyrir 10. bekkinga sem hafa forinnritađ sig í skólann og hafa áhuga á ađ flýta námi sínu međ ţví ađ taka próf í allt ađ fimm byrjunaráföngum dagana 6.-10. júní. Hópurinn telur 20 manns og koma flestir úr grunnskólum Akureyrar en einnig frá Hólmavík, Skagaströnd og Blönduósi. Á fundinum í gćr hittu nemendur kennara ţá er umsjón hafa međ undirbúningi og prófum í viđkomandi greinum sem eru enska, íslenska, náttúrufrćđi, stćrđfrćđi og upplýsingatćkni.

Verkefni og ítarefni hafa nú veriđ lögđ á kennsluvefinn Moodle sem mun verđa gluggi matsannarnemenda ađ skólanum og náminu. Ekki var annađ ađ sjá en nemendum litist vel á dagskrána fram undan og ţeir ćtluđu ađ takast á viđ ţetta spennandi verkefni af ćđruleysi og dugnađi.Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00