Fara í efni  

Margir nýttu sér bođ um heilsufarsmćlingar

Margir nýttu sér bođ um heilsufarsmćlingar
Púlsinn tekinn á heilsunni í VMA í gćr

Ánćgjulegt var hversu margir bćđi starfsmenn og nemendur nýttu sér ađ mćta í heilsufarsrannsókn í VMA í gćr, ţar sem bćđi var mćldur blóđsykur og blóđţrýstingur. Hannesína Scheving, hjúkrunarfrćđingur og kennari viđ sjúkraliđabraut VMA, segir ţađ hafa veriđ sérlega ánćgjulegt hversu margir nemendur mćttu í mćlingar. Ţó svo ađ nemendur séu ungir ađ árum og almennt frískir geti veriđ undirliggjandi áhćttuţćttir varđandi hjarta- og ćđasjúkdóma, t.d. ef slíkir sjúkdómar eru ţekktir í fjölskyldu viđkomandi.

Hjúkrunarfrćđinemar úr Háskólanum á Akureyri mćttu í VMA og lögđu sitt af mörkum viđ mćlingar á blóđsykri og blóđţrýstingi fólks. Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar viđ ţetta tćkifćri.

Ţetta heilsufarsátak var kallađ GoRed dagurinn, sem vísar til ţess ađ konur eru sérstaklega hvattar til ţess ađ huga ađ ţessum málum. Á blađi sem fólk fékk í gćr sem fór í heilsufarsmćlinguna segir um helstu áhrifaţćtti hjarta- og ćđasjúkdóma hjá konum (flestir eru ţessir ţćttir einkennalausir og ţví ţarf ađ mćla ţá sérstaklega):

Aldur
Reykingar - kona sem reykir er ţre- eđa fjórfaldar áhćttu á ađ fá hjartasjúkdóma
Sykursýki er alvarlegur áhćttuţáttur hjá konum
Blóđfituröskun
Háţrýstingur
Ćttarsaga međ kransćđasjúkdóm hjá 1. gráđu ćttingjum
Ofţyngd - sérstaklega aukin kviđfita
Offita
Hreyfingarleysi

Konur eru sagđar líklegri til ţess ađ upplifa eftirfarandi einkenni hjartaáfalls:

Óútskýrđan slapplega eđa ţreytu
Óeđlilegt kvíđakast eđa verđa taugaóstyrkar
Meltingartruflanir eđa verk vegna uppţembu

Konur og karlar upplifa eftirfarandi einkenni hjartaáfalls:

Ţyngsl eđa verk fyrir brjósti eđa fyrir neđan bringubein
Óţćgindi eđa verk milli herđablađa, í hálsi, kjálka eđa maga
Verk sem kemur viđ áreynslu og hverfur viđ hvíld og getur veriđ fyrirbođi kransćđastíflu
Stöđugan verk fyrir brjósti, e.t.v. međ ógleđi og kaldsvita sem getur bent til kransćđastíflu og krefst tafarlausrar međferđar

Konur og karlar upplifa eftirfarandi einkenni heilaslags:

Dofa eđa máttleysi í andliti, handlegg eđa fćti, ađallega í öđrum helmingi líkamans
Ringlun, erfiđleika međ ađ tala eđa ađ skilja
Erfiđleika međ ađ sjá međ öđru eđa báđum augum
Erfiđleika međ gang, svima, skort á jafnvćgi eđa samhćfingu
Slćman höfuđverk af óţekktri orsök
Yfirliđ eđa međvitundarleysi

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00