Fara í efni  

Maníuraunir - bókakynning

Kristinn Rúnar Kristinsson heimsćkir Verkmenntaskólann og les upp úr bók sinni Maníuraunum fimmtudaginn 6. desember kl.10:30 á bókasafninu.

Um bókina: 

„Maníuraunir - Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli" er fyrsta bók Kristins Rúnars Kristinssonar. Bókin er um baráttu hans viđ geđhvörf, ţó ađallega um Maníuhliđina, sem heitir á íslensku oflćtisástand, sem fćrri ţekkja. Hin hliđin á geđhvörfum er ţunglyndi sem flestallir ţekkja međ einhverju móti. 
Geđhvörfin hjá honum byrjuđu međ miklu og djúpu ţunglyndi ţegar hann var 13 ára gamall. Kristinn segir sögur af mikilli hreinskilni, tćpitungulaust og dregur ekkert undan. Margar sögurnar eru lyginni líkastar og vćgast sagt bráđfyndnar. Á móti kemur hefur Kristinn fariđ fimm sinnum á bráđageđdeild Landspítals viđ Hringbraut frá ţví 2009, ţar af ţrisvar sinnum í lögreglubíl.“

Veriđ öll velkomin!


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00