Fara í efni  

Lykilatriđi ađ halda daglegri rútínu

Lykilatriđi ađ halda daglegri rútínu
Jóhanna Bergsdóttir, sálfrćđingur.

Í ţví ástandi sem er í samfélaginu í dag eiga margir um sárt ađ binda og eru haldnir kvíđa og streitu. Nemendur eru ţar engin undantekning. Ţeir nemendur í VMA sem finna til kvíđa og líđur illa eru hvattir til ađ leita til kennara sinna eđa námsráđgjafa skólans. Til ţess ađ fá viđtal viđ Jóhönnu Bergsdóttur, sálfrćđing skólans, skulu nemendur fyrst hafa samband viđ námsráđgjafa VMA. Ţetta á viđ um ţá sem ekki hafa áđur átt viđtöl viđ Jóhönnu eđa veriđ í sambandi viđ hana.

Frá ţví ađ samkomubann tók gildi fyrir um tíu dögum hafa skólahús VMA veriđ lokuđ og ţví er Jóhanna sálfrćđingur ekki lengur til viđtals ţar. Fyrr í ţessari viku hefur Jóhanna ţó átt viđtöl viđ nemendur sem til hennar hafa leitađ utan skólans og hún vćntir ţess ađ fá fljótlega leyfi landlćknisembćttisins til ţess ađ eiga fjarviđtöl viđ sína skjólstćđinga í gegnum vefsíđu á netinu sem er örugg gagnvart öllum persónuverndarákvćđum og uppfyllir skilyrđi landlćknisembćttisins til fjarheilbrigđisţjónustu. Jóhanna segir ađ eftir ađ hafa fengiđ ţetta leyfi geti hún bođiđ upp á  fjarviđtöl á netinu en einnig geti hún hitt nemendur á stofu, í ţađ minnsta á međan ţađ verđi heimilt.

Jóhanna segist finna fyrir ţví ađ hraust ungt fólk fólk óttist ekki svo mjög ađ smitast af Covid 19 veirunni en hins vegar sé ţađ hrćtt viđ ađ smita ađra.

En hvađa ráđ gefur Jóhanna nemendum sem nú stunda nám sitt fjarri skóla? „Fyrst af öllu er ađ fara í einu og öllu eftir tilmćlum yfirvalda um sóttvarnir. Ţađ er alls ekki óeđlilegt ađ fólk sé kvíđiđ og smeykt ţví ţetta er okkur nýtt og framandi. En ţađ er afskaplega mikilvćgt fyrir okkur öll ađ forđast ađ velta okkur of mikiđ upp úr ţessu. Viđ skulum reyna ađ hugsa sem allra minnst um ţennan faraldur daginn út og inn. Viđ höfum ríka ţörf fyrir ađ halda okkar daglegu rútínu og ţví beini ég sérstaklega til nemenda; ađ vakna á sama tíma á morgnana, klćđa sig og takast á viđ verkefni dagsins, koma sér í stellingar fyrir lćrdóm dagsins og setja niđur skipulega dagskrá, vera í góđu sambandi viđ kennarana og taka virkan ţátt. Ég veit ađ ţađ er freistandi ađ fara seinna ađ sofa og sofa fram eftir á morgnana en núna er gríđarlega mikilvćgt ađ fara ekki í ţann farveg međ svefninn. Nú ríđur á ađ fara á réttum tíma ađ sofa á kvöldin og vera vel úthvíldur ađ morgni dags til ţess ađ takast á viđ fyrirliggjandi verkefni í skólanum, ţví eftir sem áđur er hann í fullum gangi, ţó svo ađ kennslan sé međ öđrum hćtti og nemendur og kennarar hittist ekki í skólanum. Ađ nemendur upplifi ađ ţeir séu ađ vinna markvisst í náminu og skili verkefnum eins og áđur hjálpar verulega til ţess ađ halda kvíđanum niđri. Líđi nemendum illa og ţeir ţurfa á hjálp ađ halda biđ ég ţá ađ senda póst á kennara sína eđa námsráđgjafana sem geta síđan vísađ ţeim áfram til mín,“ segir Jóhanna Bergsdóttir, sálfrćđingur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00