Fara efni  

Lokaverkefni teki upp Grmsey

Lokaverkefni teki upp  Grmsey
Vi myndbandsupptku Grmsey.

Valgerur orsteinsdttir lkur nmi af listnms- og hnnunarbraut vor og stefnir nm leiklistardeild Kvikmyndaskla slands. Hn segir a leiklistarbakteran hafi teki sig fstum tkum og hana s ekki svo auvelt a losna vi.

Valgerur hf nm VMA ri 2013 og fr til a byrja me rttabraut og flagsfrabraut. En eftir a hn tk sjnlistafanga kva hn a taka nja stefnu og innritaist myndlistarlnu listnms- og hnnunarbrautar, aan sem hn tskrifast me stdentsprf vor.

Rtur hennar liggja a hluta Grmsey og anga fr hn fyrr essum mnui og tk upp myndband vi lag sem hn hefur sami en essi listskpun verur uppistaan lokaverkefni hennar listnmsbrautinni vor. Valgerur tk sjlf upp myndbandi magnari nttru Grmseyjar og frnka hennar Grmsey, Helga Hrund rsdttir, lagi henni li. Hr m sj r frnkur vi vinnslu myndbandsins Grmsey.

eim rum sem Valgerur hefur veri VMA hefur hn lagt sn l vogarsklarnar bi leiklistinni og sngnum. Hr er hn a syngja Sknu vi brautskrningu VMA desember 2015 og hr er hn sviinu Freyvangi Bjart me kflum sem Leikflag VMA setti upp sl. vetur. Og ekki m gleyma tttku hennar Voice sland fyrir ramt. Hr m sj Valgeri fyrstu umfer eirrar keppni, ar sem Svala Bjrgvinsdttir fll fyrir henni.

Valgerur er a lra sng hj rhildi rvarsdttur Tnlistarsklanum Akureyri og einnig hefur hn sami lg og hljrita. Hr er dmi um eitt lag eftir Valgeri og hr er anna.

nmsfanga haustnn hj Bjrgu Eirksdttur mlai Valgerur etta akrlverk. Eins og sj m er myndin af svartfuglseggi og v fer vel v a verki prir stofuvegg Grmsey. Valgerur segir a a sem heilli vi svartfuglseggin s ekki sst lgun eirra og litirnir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.