Fara í efni

Lokaverkefni vélstjórnarnema 2021

Vélstjórnarnemarnar á vorönn 2021.
Vélstjórnarnemarnar á vorönn 2021.
Eins og greint var frá í síðustu viku kynntu nemendur í vélstjórn lokaverkefni sín, eins og venja er til við lok vorannar. Vegna fjöldatakmarkana var ekki unnt að hafa staðkynningar en þess í stað voru kynningarnar teknar upp og eru nú aðgengilegar á Youtubu rás VMA. Hilmar Friðjónsson hafði veg og vanda að upptökunum. Vilhjálmur Kristjánsson kennari hafði umsjón með lokaverkefnunum. 
 
Eftirtalin eru verkefni nemendanna. Á bak við nöfnin eru hlekkir á kynningar þeirra.