Fara í efni

Lokaverkefni vélstjórnarnema - upptökur

Skarphéðinn Jónsson kynnir hér lokaverkefni sitt í vélstjórn 9. maí sl.
Skarphéðinn Jónsson kynnir hér lokaverkefni sitt í vélstjórn 9. maí sl.

Vélstjórnarnemar kynntu lokaverkefni sín í Gryfjunni sl. föstudag. Hilmar Friðjónsson var á svæðinu og tók upp allar átta kynningarnar á verkefnunum. Þær birtast hér að neðan:

 

 

 

 

 

Nýjung í gerð landtengingar fyrir uppsjávarskip við löndun í vinnslu – Aðalbjörn Leifsson

 

Smíði á bát úr áli – Anton Atli Phillips og Emil Ragnarsson

 

Snúningsbekkur fyrir rör sem verið er að rafsjóða - Birgir Ingvason og Birnir Kristjánsson

 

Færanleg rafstöð – Brynjólfur Máni Sveinsson, Samúel Ingi Björnsson og Tristan Árni Eiríksson

 

Airiopomics aðferð til að rækta plöntur án jarðvegs – Jón Pálmason

 

Teikning og hönnun á frystiklefa – Lárus Stefánsson

 

Trjágreip á dráttarvél til notkunar í skógrækt – Steinar Logi Ágústsson

 

Hönnun á ísetningarborði fyrir flökunarvél fyrir lax, þróun og teikningar – Skarphéðinn Jónsson