Fara í efni  

Lokaverkefni sjúkraliđanema

Sjúkraliđanemar unnu lokaverkefni sín rafrćnt ađ ţessu sinni en verkefnin voru kynnt 4. maí sl. Níu nemendur unnu ađ lokaverkefnum ađ ţessu sinni en ţrír ţeirra útskrifast úr náminu núna í maí. María Albína Tryggvadóttir var leiđbeinandi sjúkraliđanemanna viđ lokaverkefnin.

Lokaverkefni sjúkraliđanemanna voru kynnt 4. maí á fjarfundum. Verkefnin eru:

Sykursýki (sykursýki 1- lífiđ međ langvarandi sjúkdóm) - Anna Karen og Ţórhalla Kolbrún

MS (MS- Multiple sclerosis - hjúkrun á líkama og sál) - Laufey Hulda

Ertu ađ kafna? Langvinn lungnateppa - Inga Fanney og Ylfa María

Ristil- og endaţarmskrabbamein – lúmskur gestur - Sonja Lind

Covid – veiran sem tröllreiđ heiminum - Kolbrún Halla

Ţunglyndi – svartnćtti sálarinnar - Ása Rut og Sćdís


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00