Fara í efni

Lokaverkefni nemenda á stúdentsprófsbrautum kynnt í dag

Það er fastur liður á lokaönn útskriftarnema á stúdentsprófsbrautum í VMA að þeir velji sér eitthvert viðfangsefni, oftar en ekki sem tengist þeirra áhugasviði, og vinni lokaverkefni. Punkturinn yfir i-ið í þessari vinnu er kynning á verkefnunum. Í dag er komið að því að brautskráningarnemar í desember nk. kynni lokaverkefni sín - í stofu B-11.

Eftirtalin kynna lokaverkefni sín (tímasetning kynningar, nafn kynningar, nafn nemanda, námsbraut):

  1. 09:00 –Keynes – Tómas Freyr Eggertsson, fjölgreinabraut
  2. 09:15 – Palestína og Ísrael – Michal Oleszko, félags- og hugvísindabraut
  3. 09:30 – BMW – Fróði Sveinsson, fjölgreinabraut
  4. 09:45 - Allt um Lily Chou Chou - Marvin Páll Freysson, félags- og hugvísindabraut
  5. 10:05 - Um kvikmyndatöku - Markús Ingi Ericsson, náttúrúvísindabraut
  6. 10:20 – Líffæraígræðslur - Freyja Dögg Ágústudóttir, náttúruvísindabraut
  7. 10:35 – Veganismi - Atli Sigfús Aðalsteinsson, fjölgreinabraut
  8. 10:50 – Disco Elisium - Snorri Már Óskarsson, fjölgreinabraut
  9. 11:10 – Hvað einkennir farsæla stjórnendur? – Álfheiður Birta Þorsteinsdóttir, viðskipta- og hagfræðibraut
  10. 11:25 – Sund og lungnaheilsa – Þórir Nikulás Pálsson, fjölgreinabraut
  11. 11:40 – Meðgöngueitrun – Marín Mist Ingvadóttir, fjölgreinabraut
  12. 11:55 – Klassískar breskar bókmenntir – Markús Andri Oyola Stefánsson, náttúruvísindabraut
  13. 13:00 - Kúluvarp - Alexander Breki Buch Jónsson, íþrótta- og lýðheilsubraut
  14. 13:15 – Félagsfærni og íþróttir – Gabríel Gyðuson, fjölgreinabraut
  15. 13:30 – Foreldrar með félagskvíðaröskun – Herdís Ósk Stefánsdóttir, félags- og hugvísindabraut
  16. 13:45 - Áhrif heilbilunar á aðstandendur – Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir, fjölgreinabraut
  17. 14:00 – Er tæknin að sameina eða sundra mannkyninu? Óttar Orri Óttarsson, fjölgreinabraut
  18. 14:15 – Er frjáls vilji til? – Logey Hvítfeld Garðarsdóttir, viðskipta- og hagfræðibraut
  19. Ofbeldishegðun ungmenna á Íslandi – Teresa Sól Laufdal Elvarsdóttir, fjölgreinabraut (kynnir á fjarfundi)
  20. Nikótín – Embla Ýr Pétursdóttir (kynnir á fjarfundi)
  21. Andleg heilsa – Þórunn Helga Stefánsdóttir, fjölgreinabraut (kynnir á fjarfundi)