Fara í efni

Nemendur á stúdentsprófsbrautum kynna lokaverkefni sín

Hefð er fyrir því að brautskráningarnemar á stúdentsprófsbrautum kynni lokaverkefni sín á lokaverkefnisdegi undir lok hverrar annar. Næstkomandi mánudag, 8. maí, verður lokaverkefnisdagur og þá kynna nemendur verkefni sín. Nemendur eru á viðskipta- og hagfræðibraut, félags- og hugvísindabraut, fjölgreinabraut, náttúruvísindabraut og íþrótta- og lýðheilsubraut. Þrjátíu og tveir nemendur kynna lokaverkefni sín að þessu sinni:

Stofa B-04

08:30: Hildur Dagný Guðmundsdóttir - Áhrif mígrenis á líf sjúklinga
08:45: Sigrún Hekla Sigmundsdóttir - Hernámið á Íslandi
09:00: Alma Sól Valdimarsdóttir - Samband þjálfara og iðkenda
09:15: Kristófer Kristjánsson - Andleg og líkamleg heilsa
09:45: Aron Orri Alferðsson - Höfuðmeiðsli í íþróttum
10:00: Fanney Ósk Halldórsdóttir - Þunglyndi: Orsakir, erfðir og umhverfi
10:15: Elvar Freyr Jónsson - Andleg heilsa og kvíði í íþróttum
10:30: Jóna Margrét Arnarsdóttir - Kreatínneysla íþróttafólks
11:00: Aþena Björk Ómarsdóttir - Hjálpar jákvæð sálfræði einstaklingum að berjast við líkamleg veikindi?
11:15: Hjálmar Orri Björnsson - Liðsheild í íþróttum
11:30: Kolbrún Hanna Garðarsdóttir - Umhverfisáhrif landbúnaðar á Íslandi
11:45: Sandra Hafsteinsdóttir - Áhrif þunglyndis og kvíða á fíknifefnaneyslu
13:00: Ásdís Birta Ófeigsdóttir - Aðdragandi fíkniefnanotkunar ungmenna
13:15: Maríanna Rín Sæbjörnsdóttir - Dreifing auðlindarentu á Íslandi
13:30: Alexander Smári Þorvaldsson og Mikael Gestsson - Líkamsrækt og áhrif hennar á líkamlega og andlega heilsu
13:45: Vala Örvarsdóttir - Það er draumur að dansa við dáta

Stofa B 01

08:30: Bergfríður Þóra Óttarsdóttir - Stökkbreytt BRCA-gen
08:45: Gunnar Einarsson - Áfengi eða kannabis: Hvort er verra fyrir neytandann?
09:00: Ísfold Marý Sigtryggsdóttir - Mikilvægi svefns hjá íþróttafólki
09:15: Jónsteinn Helgi Þórsson - Er hægt að borða Íslandsmet?
09:45: Mars Baldurs - Frá frjálslyndi til harðræðis: Áhrif nasismans á hinsegin samfélag Þýskalands
10:00: Jóhanna Björk Auðunsdóttir - Sambandið á milli hreyfingar og andlegrar heilsu
10:15: Auðunn Ingi Valtýsson - Svefn og árangur í íþróttum
10:30: Jakobína Hjörvarsdóttir - Áhrif tíðahrings á frammistöðu íþróttakvenna
11:00: Karólína Ósk Arndal Sigurlaugardóttir - Danskir heimavistarskólar
11:15: Marín Ósk Eggertsdóttir - Náttúrusýn Kjarvals
11:30: Kristlaug Eva Wiium Elíasdóttir - Andleg pressa afreksíþróttafólks: Hvað getur óttinn haft í för með sér?
11:45: Hulda Siggerður Þórisdóttir – ADHD
13:00: Lovísa Kristín Einarsdóttir - Markaðssetning á samfélagsmiðlum
13:15: Rudolf Helgi Kristinsson - Bændasamfélagið og persónusköpun
13:30: Hafdís Inga Kristjánsdóttir - Tónlistaruppeldi
13:45: Ragnar Auðun Vilbergsson - Íslenska krónan