Fara í efni  

Lokaverkefni í LOVE3SR05 kynnt 6. maí

Nemendur í lokaverkefnisáfanga, LOVE3SR05, munu kynna verkefni sín 6. maí nćstkomandi kl. 9:00-16:00 í M-01.

Ađ ţessu sinni er kynningunum skipt upp í fjórar málstofur og ţiđ getiđ séđ viđfangsefni nemenda og tímasetningar hverrar kynningar hér.
 
Málstofurnar eru opnar öllum og viđ vonumst til ţess ađ sjá sem flesta. 
 

Međ bestu kveđju, 
Kristjana og Urđur


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00