Fara í efni  

Seinni hálfleikur í ćfingum á Ávaxtakörfunni - frumsýning 11. febrúar í Hofi

Seinni hálfleikur í ćfingum á Ávaxtakörfunni - frumsýning 11. febrúar í Hofi
Tvćr af leikkonunum í Ávaxtakörfunni.

Fyrsti stóri viđburđur í félagslífinu í VMA á ţessari önn verđur uppsetning á Ávaxtakörfunni og verđur frumsýning í Menningarhúsinu Hofi 11. febrúar nk. Ćfingar lágu ađ sjálfsögđu niđri frá og međ haustannarprófunum í desember og ţar til skólinn hófst aftur í síđustu viku en ţćr fara nú í fullan gang aftur.

Ćfingar á Ávaxtakörfunni gengu ljómandi vel sl. haust, ađ sögn Péturs Guđjónssonar leikstjóra, og segir hann ađ miklu hafi veriđ áorkađ í ćfingum á leikritinu og ýmsu er varđar uppfćrsluna, t.d. búningagerđ sem hann segir ađ stórum hluta lokiđ. Leikritiđ verđur ćft allan ţennan mánuđ en frá og međ 29. janúar fćrast ćfingarnar inn í Hof og verđa ţar á sviđinu fram ađ frumsýningu. Eins og vera ber verđa stífar ćfingar á Ávaxtakörfunni í Hofi fram ađ frumsýningu.

Miđasala hófst á vef Menningarfélags Akureyrar í desember sl. og hefur hún fariđ ágćtlega af stađ. Pétur Guđjónsson segist merkja áhuga fólks ađ sjá sýninguna sem sé ađ sjálfsögđu afar jákvćtt. Öll undirbúningsvinna ađstandenda sýningarinnar miđi ađ ţví ađ hún standi fyllilega undir vćntingum.

Ólafur Göran Ólafsson Gros, formađur Ţórdunu, segir ađ ekki sé endanlega ákveđiđ međ mögulega uppákomur í félagslífinu í ţessum mánuđi en ljóst sé ađ töluverđ vinna fari í ađ undirbúa sýningar á Ávaxtakörfunni. Eftir frumsýninguna verđi síđan öll áherslan á árshátíđ Ţórdunu sem verđur eins og í fyrra í íţróttahúsi Síđuskóla. Dagsetningin er 2. mars nk. Nánari upplýsingar um árshátíđina, ţ.m.t. skemmtikrafta, verđa gerđar opinbera síđar.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00