Lokadagur umsókna í fjarnám er 9. janúar
09.01.2026
Athygli er vakin á því að síðasti umsóknardagur fyrir fjarnám við VMA er í dag 9. janúar. Gert er ráð fyrir að allar umsóknir verði afgreiddar 12. - 16. janúar. Kennsla í fjarnámi hefst 19. janúar.