Ljósmyndir og myndbönd frá brautskráningunni í Hofi
20.12.2025
Safaa Almamou með eiginmanni og sonum. Saafa, sem brautskráðist í gær frá VMA sem sjúkraliði og stúdent, var í hópi flóttafólks frá Sýrlandi sem kom til Akureyrar í janúar 2016.
Hilmar Friðjónsson var sem fyrr með myndavélina á lofti í Hofi á brautskráningunni í gær og fangaði hana í myndum. Einnig var brautskráningin tekin upp.
Myndaalbúm 1 - Undirbúningur brautskráningar
Myndaalbúm 2 - Brautskráningin
Myndaalbúm 3 - Atriði Leikfélags VMA úr Ronju ræningjadóttur
Myndaalbúm 4 - Brautskráningarnemar, ættingjar og vinir
Myndaalbúm 5 - Hópmyndir