Fara í efni  

Ljósgjafinn fćrir rafiđnbraut VMA góđa gjöf

Ljósgjafinn fćrir rafiđnbraut VMA góđa gjöf
Fulltrúar VMA og Ljósgjafans og verkfćrin umrćddu.
Ţađ er gömul saga og ný ađ atvinnulífiđ á Akureyri styđur vel viđ starf verknámsbrauta VMA međ góđum gjöfum á tćkjum og búnađi til ţess ađ nota viđ kennslu. Ţessi stuđningur viđ skólastarfiđ er Verkmenntaskólanum algjörlega ómetanlegur og hann verđur aldrei of oft ţakkađur. 
 
Eitt af ţeim fyrirtćkjum á Akureyri sem hafa reglulega sýnt rafiđnbraut VMA sérstaka rćktarsemi er Ljósgjafinn. Fyrirtćkiđ hefur ár eftir ár fćrt deildinni ađ gjöf verkfćri og ýmislegt sem kemur henni ađ góđum notum. Í gćr komu tveir fulltrúar Ljósgjafans, Ađalgeir Hallgrímsson rafvirkjameistari og verkstjóri og Valur Benediktsson raflagnahönnuđur í VMA, fyrir hönd Ljósgjafans, og fćrđu rafiđnbraut skólans ađ gjöf verkfćri sem deildina var fariđ ađ vanta; borvélar, smergel, töng og skrćlara. 
 
Óskar Ingi Sigurđsson, brautarstjóri rafiđnbrautar, segir slíkar gjafir ómetanlegar fyrir brautina og kennsluna. Mikilvćgt sé ađ geta á hverjum tíma bođiđ upp á sem bestan búnađ fyrir kennsluna og ţví sé mikill fengur ađ fá slíkar gjafir. Ástćđa sé til ţess ađ ţakka eigendum og stjórnendum Ljósgjafans fyrir góđan stuđning og hlýhug.
 
Á međfylgjandi mynd eru frá vinstri: Guđmundur Ingi Geirsson kennari í rafiđngreinum, Baldvin B. Ringsted sviđsstjóri verknáms, Ađalgeir Hallgrímsson frá Ljósgjafanum, Valur Benediktsson, sömuleiđis frá Ljósgjafanum, og Óskar Ingi Sigurđsson, brautarstjóri rafiđnbrautar.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00