Fara í efni  

Litla hryllingsbúđin sett upp í Samkomuhúsinu nćsta haust

Litla hryllingsbúđin sett upp í Samkomuhúsinu nćsta haust
Kristján Blćr og Jón Páll handsala samkomulagiđ.

Tekist hafa samningar milli Nemendafélags VMA og Menningarfélags Akureyrar um ađ Leikfélag VMA setji upp Litlu hryllingsbúđina í Samkomuhúsinu á Akureyri nćsta haust, nánar tiltekiđ er frumsýning áćtluđ í lok október.

Sem kunnugt er ţurfti Leikfélag VMA ađ flytja sýningu sína Bjart međ köflum fram í Freyvang sl. vetur vegna ţess ađ ekki náđust samningar um leigu á Samkomuhúsinu.. En nú hafa sem sagt samningar tekist, sem er sannarlega fagnađarefni.

Á međfylgjandi mynd handsala Kristján Blćr Sigurđsson, formađur Nemendafélags VMA, og Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri, samkomulagiđ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00