Fara í efni  

Listsköpun í öllum regnbogans litum

Listsköpun í öllum regnbogans litum
Skemmtilega útfærður hugmyndakassi.

Sú hefð hefur skapast að í annarlok er efnt til opins húss á listnáms- og hönnunarbraut VMA þar sem nemendur sýna hluta af vinnu sinni á önninni. Ekki reyndist unnt að hafa opið hús í dag, á síðasta kennsludegi vorannar, eins og stefnt hafði verið að, vegna sóttvarnareglna. Þess í stað eru hér birtar myndir af verkum sem nemendur og kennarar stilltu upp.

Hugmyndavinna

Akrýlmálun og módelteikning

Textíl

Sjónlistir - teikning

Sjónlistir - litir og form

Listir og menning

Samtímalistasaga

Grafík

Listasaga - verkefni


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.