Fara í efni  

Listnám međ stćrđfrćđiívafi

Listnám međ stćrđfrćđiívafi
Margrét Brá Jónasdóttir.

Margrét Brá Jónasdóttir er nemandi á fjórđa ári á listnámsbraut VMA. Hún er Norđur-Ţingeyingur, frá Garđi í Ţistilfirđi. Ţessa dagana hangir uppi akrílmynd eftir hana í húsakynnum VMA, á veggnum gegnt austurinngangi skólans.

„Ţetta er fjórđa áriđ mitt í VMA. Leiđin á listnámsbrautina var tiltölulega bein, ég gerđi töluvert af ţví ađ teikna ţegar ég var barn,“ rifjar Margrét upp. Tveir eldri brćđur hennar voru einnig í VMA á sínum tíma, annar lćrđi bifvélavirkjun og hinn húsgagnasmíđi.

Um akrílverkiđ sitt segir Margrét Brá ađ ţađ sé á ákveđinn hátt tengt henni sjálfri ţví ţađ beri hennar nafn. Ţarna megi greina „hafsauga“ sem sé vísan til nafns hennar; Margrét = sjávarperla og Brá = auga. „Í rauninni vann ég ţetta út frá skissu sem ég gerđi ţegar ég var tólf ára. Mér finnst gaman og í raun nauđsynlegt ađ hafa ákveđnar pćlingar ađ baki verkunum sem ég vinn, ţađ er alltaf gaman ađ koma hugmyndum sem mađur er međ í kollinum á blađ,“ segir Margrét.

Auk listarinnar hefur Margrét Brá alltaf haft mikinn áhuga á stćrđfrćđi en hann varđ ţó ekki listáhuganum yfirsterkari. „Ég bćti viđ mig stćrđfrćđiáföngum hérna í VMA og tek ţá í stađ ţriđja tungumálsins. Tungumál hafa aldrei heillađ mig og ţví var góđur kostur ađ geta tekiđ meiri stćrđfrćđi í stađinn,“ segir Margrét.

Sem fyrr segir er Margrét úr Ţistilfirđinum, hún býr á heimavistinni og kann ţví vel. Undanfarin tvö sumur hefur hún starfađ á Frćđasetri um forystufé á Svalbarđi í Ţistilfirđi en auk sýningarinnar um forystuféđ er rekiđ kaffihús á sumrin og einnig eru ţar listaverk til sýnis, ţar á međal útilistaverk sem Margrét Brá gerđi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00