Fara efni  

Listhneig hestakona

Listhneig hestakona
Magnea Rut Gunnarsdttir.

Engum blum er um a a fletta a hestar eiga allan hug Magneu Rutar Gunnarsdttur. Hestamennskan hefur lengi fylgt henni enda eru rturnar vestur Austur-Hnavatnssslu, nnar tilteki bnum Litladal Hnavatnshreppi hj afa snum og mmu. Hn var grunnskla Hnavallaskla og lauk honum vori 2015, tlai san Menntasklann Hamrahl um hausti en var ar aeins einn dag, leist engan veginn a flytja hfuborgina. Innritai sig san svokalla dreifnm Blndusi fr Fjlbrautaskla Norurlands vestra Saurkrki en kva a fara VMA og hf ar nm listnmsbraut janar 2016. Hn er v a ljka fimmtu nninni ma nk. og brautskrist sem stdent af listnmsbraut. haustnn mlai Magnea Rut akrlverk sem hn kallar "Huglaus" og hangir a n upp vegg mt austurinngangi sklans.

"g fr listnmsbraut vegna ess a g hef alltaf veri a teikna en srstaklega hefur ljsmyndun heilla mig og g gti hugsa mr a lra meira ljsmyndun. g hef lengi haft rf fyrir a skapa og g hef noti mn nminu hr VMA. Mlverk var ntt fyrir mr og mr fannst skemmtilegt a takast vi a. g s ekki endilega fyrir mr a g muni lra frekar v svii en rugglega mun g grpa penslana mr til skemmtunar," segir Magnea Rut. Auk nms dagsklanum segist hn alltaf hafa ntt sr fjarnmi og teki 1-2 fjarnmsfanga bklegum fgum hverri nn. "g hef teki fjarnmsfanga einfaldlega til ess a flta fyrir mr nminu. svo a mr hafi lka mjg vel vi nmi hr og hafi einnig gengi ljmandi vel, neita g v ekki a g er binn a f ng bili af skla og finnst g tilfinning a vera a ljka stdentsprfinu vor," segir Magnea Rut.

Um framhaldi a loknu nmi VMA segist hn vera rin a ru leyti en v a hn tli sr a hella sr auknum mli hestamennskuna. Vestur Litladal Hnaingi segist hn hafa alist upp vi hestamennsku og fengi bakteru beint . ann tma sem hn hefur veri Akureyri hefur hn haft hesthsrmi leigu fyrir tvo hesta og daginn byrjar hn alltaf v a fara snemma dags upp hesths til ess a gefa hestunum. "g er yfirleitt komin anga um klukkan sj og annig n g a fara sturtu ur en g fer sklann. Smuleiis fer g eftir skla til ess a gefa hestunum. a er ekkert sem jafnast vi a leggja gan hest og ra t gu veri," segir Magnea Rut og bros frist yfir andliti. Hn segist erfitt a lsa v hva a s hestamennskunni sem heilli, fyrst og fremst s hn lfsstll. "g er nttrubarn og a er minn draumur a starfa hestamennsku framtinni. Hvort g fer frekara nm essu svii verur a koma ljs sar en fyrst og fremst horfi g til ess eftir a g lk nmi hr a afla mr aukinnar reynslu reimennsku og tamningum. Svo sjum vi til hva verur," segir Magnea Rut Gunnarsdttir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.