Fara í efni  

Lestrarátak í ensku

Lestrarátak í ensku
Niđursokkin í lestur í enskutíma.

Ţeir sem til ţekkja eru nokkuđ sammála um ađ unga kynslóđin les ekki jafn mikiđ af skáldsögum og öđrum afţreyingarbókmenntum og ţeir sem nú eru komnir á miđjan aldur eđa eldri gerđu á ţessum aldri. Ţetta á ekki bara viđ um íslenskar bćkur, ţađ sama gildir til dćmis um enskar bókmenntir.

Karen Malmquist kennari hefur í ţessari viku gert áhugaverđa tilraun međ nemendur sína í ENSK2LS05 - sem er annar áfangi ensku á öđru ţrepi, ţar sem áhersla er lögđ á lestur á enskum texta til skilnings. Karen fékk fullt af bókum af bókasafni skólans sem hún valdi međ Sirrý bókaverđi og nemendur gátu síđan valiđ bćkur til lesturs. Í stađ ţess ađ fara međ bćkurnar heim ákvađ Karen ađ gera ţá tilraun ađ nemendur nýttu enskutímana í ţessari viku - 2x2 tíma hvor hópur - til lesturs á bókunum. Ţegar litiđ var inn í kennslustund í gćr voru nemendur niđursokknir í lestur á fjölbreyttum enskum bókum.

Karen segist ekki hafa prófađ ţetta fyrr í kennslu í ensku en ţetta sé vissulega tilraunarinnar virđi, ţví lestur sé til ţess fallinn ađ auka orđaforđa í enskri tungu og jafnframt ađ styrkja réttritun, sem er mikilvćgt ţví stafsetning enskra orđa vefst fyrir mörgum.

Í lok ţessarar lestrartilraunar gerđi Karen könnun međal tćplega 50 nemenda sinna til ţess ađ fá afstöđu ţeirra til ţess hvort ţetta vćri eitthvađ sem ástćđa vćri til ađ leggja meiri áherslu á í kennslunni.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00