Fara í efni  

Lengi stefnt á arkitektúr

Lengi stefnt á arkitektúr
Birta Hermannsdóttir viđ akrýlmyndina sína.

Akureyringurinn Birta Hermannsdóttir fór haustiđ 2017 á listnáms- og hönnunarbraut VMA af ţeirri ástćđu ađ hún taldi námiđ ţar góđan grunn fyrir nám í arkitektúr sem hún hefur lengi stefnt á. Birta segist sannfćrđari en áđur um ađ hún hafi valiđ rétt, námiđ á listnáms- og hönnunarbrautinni hafi aukiđ enn frekar áhuga hennar á arkitektúrnum.

„Námiđ hefur veriđ fjölbreyttara en ég átti von á og ég tel ađ ţađ muni reynast mér góđur grunnur í framhaldinu, t.d. listasagan, mismunandi listsköpun, tölvunotkun o.fl. Ég hafđi engan brennandi áhuga á ţví ađ teikna eđa mála ţegar ég hóf námiđ en smám saman hefur ţađ kveikt ţann áhuga. Fyrst og fremst hafđi ég veriđ í bóklegu námi í grunnskóla en síđan hafa verklegir áfangar veriđ stór hluti af náminu hér. Ţađ var skemmtileg tilbreyting og hefur hentađ mér vel,“ segir Birta.

Hún segist ekki vita hvađan áhugi hennar á arkitektúr kemur en hún hafi lengi haft ánćgju af ţví ađ velta fyrir sér og rađa hlutum upp í rými.

Núna á vorönn, síđustu önn Birtu í VMA, segist hún fyrst og fremst vera í bóklegum áföngum til stúdentsprófs en auk ţess vinni hún ađ lokaverkefni á listnámsbrautinni. Ekki kemur á óvart ađ verkefni Birtu lýtur ađ hönnun húsa, ţađ felst í ţví ađ hanna hús í ţrívíddarforriti og ef vel gengur ćtlar hún ađ ţrívíddarprenta húsiđ. Međ lokaverkefninu fetar Birta sig í átt ađ nćsta námsstigi, háskólanámi í annađ hvort arkitektúr eđa innanhússarkitektúr. „Ég horfi til ţess ađ taka mér eins árs pásu frá námi til ţess ađ safna mér pening og velta betur vöngum yfir framhaldinu en eins og er ég er spennt fyrir ţví ađ fara til útlanda í innanhússarkitektúr, mér finnst London áhugaverđur kostur,“ segir Birta.

Á vegg gegnt austurinngangi VMA er akrýlmyndverk eftir Birtu, sem hún vann í málunaráfanga hjá Björgu Eiríksdóttur. Verkiđ er litskrúđugt og segir hún ađ ţađ sé undir áhrifum af skúlptúrum myndlistarmannsins Richards Serra, m.a. risastórs verks hans í flugstöđ í Toronto í Kanada.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00