Fara í efni

Leiðbeiningar fyrir aðstandendur í Innu

Þegar nemandi verður 18 ára lokast fyrir aðgang aðstandenda að Innu en nemandinn getur hins vegar opnað hann aftur og veitt aðstandendum áframhaldandi aðgang að Innu. Hér eru leiðbeiningar til að opna fyrir aðganginn.