Fara í efni  

Leggur Rauđa krossinum liđ í starfsnámi

Leggur Rauđa krossinum liđ í starfsnámi
Valdemar Jón Gunnţórsson ađ störfum í RK.

Á ţriđja og fjórđa ári eru nemendur á starfsbraut VMA í starfsnámi hjá ýmsum fyrirtćkjum og stofnunum utan skólans. Međ ţessu móti öđlast nemendur dýrmćta starfsreynslu og fá innsýn í mismunandi anga vinnumarkađarins. Núna á haustönn eru nemendur af starfsbraut m.a. viđ störf á Amtsbókasafninu, Akureyrarflugvelli, í Sólskógum, Slippnum og á leikskólum. Á ţessum fjórum síđustu önnum í skólanum eru nemendur á mismunandi vinnustöđum og kynnast ţví ólíkum störfum.

Rögnvaldur R. Símonarson, kennari á starfsbraut, segir ađ starfsnámiđ sé mikilvćgur ţáttur í náminu og samstarfiđ viđ atvinnulífiđ hafi alltaf veriđ gott. Fyrir ţađ beri ađ ţakka. Rögnvaldur segir ađ starfsnámiđ sé kjarnagrein í náminu á starfsbraut og ţađ sé ţví fellt inn í stundatöflu nemenda. Tvisvar í viku eru ţeir á vinnustađ, annađ hvort fyrir eđa eftir hádegi. Í skólanum fá nemendur síđan frćđslu um ýmislegt er lýtur ađ vinnumarkađnum, varđandi réttindi og skyldur, kjaramál og verkalýđsfélög, öryggi, hollustuhćtti o.fl. Á síđustu önninni er síđan fariđ yfir reynsluna af starfsnáminu međ viđkomandi, forráđamönnum og fulltrúum AMS – Atvinnu međ stuđningi hjá Vinnumálastofnun. „Markmiđiđ er ađ búa nemendur eins og vel og kostur er undir störf á vinnumarkađi,“ segir Rögnvaldur.

Einn af nemendunum á starfsbraut, Valdemar Jón Gunnţórsson, er í starfsnámi á ţessari önn hjá Rauđa krossinum á Akureyri. Hann vinnur hálfan daginn, frá 08:15-12:00, tvo daga í viku. Ingibjörg Halldórsdóttir, framkvćmdastjóri Rauđa krossins á Akureyri, segir ađ ţegar spurst var fyrir um ţann möguleika ađ nemandi úr VMA gćti tekiđ starfsnám hjá Rauđa krossinum hafi ţví erindi veriđ tekiđ mjög jákvćtt. Valdemar vinnur ţessa tvo morgna međ sjálfbođaliđum Rauđa krossins ađ ýmsum verkefnum en ţó fyrst og fremst ađ ţví ađ flokka föt sem fólk lćtur Rauđa krossinum í té. Valdemar segist kunna ţví afar vel ađ starfa hjá Rauđa krossinum en áđur hafđi hann unniđ í starfsnámi bćđi hjá Bónus og Krambúđinni. „Mér finnst mjög gaman ađ vinna hérna hjá Rauđa krossinum,“ segir Valdemar.

Gríđarlegt magn af fatnađi kemur til Rauđa krossins á degi hverjum og ţví er mikil vinna ađ flokka hann. „Viđ fáum áberandi mest af fatnađi í kringum stórhátíđir og einnig eru hér allir fatagámar fullir eftir helgarnar ţegar fólk fer í skápana og skiptir út fatnađi. Viđ höfum nýlega bćtt viđ einum fatagámi og nú eru ţeir átta. Á ţví var full ţörf, á mánudagsmorgum eru allir gámar yfirfullir af fötum. Okkur virđist sem ađ undanförnu hafi aukist töluvert ađ fólk komi međ föt til okkar og fyrir ţađ viljum viđ ţakka,“ segir Ingibjörg.

 Vel međ farinn fatnađur og nýr fatnađur fer til sölu í fatabúđ Rauđa krossins á Akureyri, sem er opin frá kl. 13 til 17 alla virka daga, en einnig er umtalsvert magn af fötum sent til Hvíta-Rússlands ţar sem ţau koma fólki ađ góđum notum og einnig fer mikiđ af fatnađi í gámum til Hollands ţar sem hann er endurnýttur.

Ingibjörg framkvćmdastjóri segir ţetta samstarf Rauđa krossins og Verkmenntaskólans vera til fyrirmyndar og hún segist hafa mikinn áhuga á ţví ađ auka samstarf viđ skólann á ýmsum sviđum og skólakerfiđ almennt.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00