Fara í efni  

Landsliđsmenn heimsóttu grunndeild matvćla- og ferđagreina

Landsliđsmenn heimsóttu grunndeild matvćla- og ferđagreina
Jónas Ţórólfsson og Rúnar Ingi Guđjónsson.

Nýveriđ komu tveir úr landsliđi kjötiđnađarmanna, Jónas Ţórólfsson og Rúnar Ingi Guđjónsson, í heimsókn í grunndeild matvćla- og ferđagreina í VMA og kynntu kjötiđnađargreinina og sýndu úrbeiningu og pylsugerđ. 

Einnig sögđu ţeir frá stofnun landsliđs kjötiđnađrmanna sem var fullskipađ í byrjun ţessa árs og stefnir á ađ taka ţátt í heimsmeistarakeppni í kjötskurđi í september á nćsta ári og taka ţátt í öđrum verkefnum í náinni framtíđ. Rúnar Ingi starfar sem gćđafulltrúi hjá Kjarnafćđi en Jónas er sjálfstćtt starfandi kjötiđnađarmađur og bóndi á Syđri-Leikskálaá í Ţingeyjarsveit. 

Rúnar og Jónas fá kćrar ţakkir fyrir heimsóknina og kennsluna.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00