Fara efni  

Lt etta ekki stoppa mig

Lt etta ekki stoppa mig
Dagbjrt sk Jnsdttir.

Akureyringurinn Dagbjrt sk Jnsdttir hf nm listnms- og hnnunarbraut VMA sl. haust. Lei hennar a settu marki er msan veg nnur en annarra nemenda v hn er mjg sjnskert. ri 2016 missti hn alfari sjnina hgra auga og sjnin vinstra auganu hefur daprast undanfarin rj r og telur Dagbjrt a hn s milli 20 og 30% af fullri sjn.

Ef eitthvert eitt or ni a lsa Dagbjrtu sk og hvernig hn tekst vi sitt daglega lf skla og utan hans myndi a vera ruleysi. Sjndepran hefur vitaskuld hrif hverjum einasta degi en Dagbjrt ltur hana ekki sl sig t af laginu og tekst vi sklagngu sna VMA og lfi almennt af fdma yfirvegun og dugnai.

Til rsins 2016 var g me elilega sjn en v ri missti g skyndilega sjnina hgra auganu. Sjnin vinstra auganu breyttist hins vegar ekki en mig minnir a a hafi san veri rinu 2018 sem g fr a f sem var kalla sjnkst vinstra auga og kjlfari versnai sjnin v verulega. g fr sjkrahs lyfjagjf sem hafi au tiltluu hrif a sjnin kom til baka. En sasta ri og essu ri hefur sjnin vinstra auganu minnka umtalsvert og lyfjagjf hefur ekki geta komi veg fyrir a. ljs hefur komi a um er a ra sjlfsofnmi ar sem hvtu blkrnin rast sjntaugarnar. etta er afar sjaldgfur sjkdmur sem kallast CRION sem er skammstfun fyrir Chronic Relapsing Inflammatory Optic Neuropathy. g skil a svo a g s s eina slandi me ennan sjkdm og fyrir tveimur rum var mr sagt a heiminum vru aeins 120 tilfelli. Til a byrja me var tali a g vri mgulega me MS v s sjkdmur er ekktur minni fjlskyldu, en anna kom daginn.
Til ess a halda hvtu blkornunum skefjum arf g reglulega a fara lyfjagjf. g fer Sjkrahsi Akureyri og f ar lyf einu sinni mnui. Einnig fer g tvisvar ri til Reykjavkur lyfjagjf. Auk ess tek g tflur hverjum degi til ess a halda nmiskerfinu niri. g velti v ekki miki fyrir mr hvort sjnin muni minnka enn frekar vinstra auganu ea ef til vill alveg hverfa framtinni, g lifi ninu og a er a sem skiptir mli, segir Dagbjrt sk.

Dagbjrt sk segist vera annig ger a r hindranir sem hn hafi mtt undanfrnum rum hafi ekki sett sig t af laginu. egar g missti sjnina hgra auganu ri 2016 gerist a mjg sngglega og g gaf mr eiginlega aldrei tma til ess a velta mr miki upp r v. En eftir a hyggja var etta auvita sjokk og maur dofnai eiginlega fyrir essu. Og a sjnin hafi einnig minnka hinu auganu er ekkert anna a gera en a lifa lfinu fram, g get ekkert gert essu nema a halda fram. Auvita arf g msa asto nminu en g lt etta ekki stoppa mig. g nota miki tlvu, sma og iPad. egar kennararnir skrifa tfluna tek g myndir smann minn og stkka san upp. annig n g a fylgjast me. a hefur hjlpa mr, t.d. strfrinni, a hafa svartan bakgrunn og stafina hvta. g s betur en svart letur hvtum grunni. g nota lka stkkunargler og mis nnur hjlpartki, segir Dagbjrt sk en sem fyrr segir er hn listnms- og hnnunarbraut VMA og segist njta ess a teikna og skapa. IPadinn er henni afar hjlplegur listskpuninni og a fer ekki milli mla a hfileikarnir eru miklir. Hr eru dmi um myndir sem Dagbjrt hefur gert essu ri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.